top of page

Íslensk framleiðsla
​síðan 1984

Stigar og tröppur frá Brimrás® standast staðalinn EN131 sem tryggir gæði og vandaða smíði. Vörur frá Brimrás® hafa fylgt íslenskum iðnaði frá árinu 1984 og eru vörurnar þekktar fyrir góða endingu, stöðuleika og fallega hönnun. Frekari tækniupplýsingar um vörurnar má finna í meðfylgjandi bæklingi.

4þrepa.jpg

TRÖPPUR

Tröppurnar frá Brimrás® hafa verið vinsælar hjá íslenskum iðnaðarmönnum jafnt og einstæklingu til fjölda ára.​ Brimrásar tröppurnar eru fáanlegar frá 3 þrepum upp í 12 þrep.

  • Sterkar

  • Samansoðnar

  • Efsta þrep er tvöfalt

Tröppurnar standast kröfur EN131

tvöf.6þrep.jpg

TVÖFALDAR TRÖPPUR

Tvöföldu tröppurnar frá Brimrás® hafa verið vinsælar hjá íslenskum iðnaðarmönnum jafnt og einstæklingu til fjölda ára.​

  • Sterkar

  • Samansoðnar

  • Efsta þrep er tvöfalt

  • Hægt að ganga upp beggjavegna

Tröppurnar standast kröfur EN131

Screenshot 2020-04-13 at 17.09.01.png

EINFALDIR STIGAR

Einfaldir stigar frá Brimrás® hafa verið vinsælir hjá íslenskum iðnaðarmönnum jafnt og einstæklingu til fjölda ára.​

  • ​Léttir

  • Sterkir

  • Samansoðnir

  • Þrep ganga inn í hliðarprófíla

Stigarnir standast kröfur EN131

2faldur (1).jpg

TVÖFALDIR STIGAR

Tvöfaldir stigar frá Brimrás® hafa verið vinsælir hjá íslenskum iðnaðarmönnum jafnt og einstæklingu til fjölda ára.​

  • ​Léttir

  • Sterkir

  • Samansoðnir

  • Þrep ganga inn í hliðarprófíla

Stigarnir standast kröfur EN131

Þrefaldur_stigi.jpg

ÞREFALDIR STIGAR

Þrefaldir stigar frá Brimrás® hafa verið vinsælir hjá íslenskum iðnaðarmönnum jafnt og einstæklingu til fjölda ára.​

  • ​Léttir

  • Sterkir

  • Samansoðnir

  • Þrep ganga inn í hliðarprófíla

stigi með breiðum þrepum.jpg

STIGAR BREIÐ ÞREP

Stigar með breiðum þrepum frá Brimrás® hafa verið vinsælir hjá íslenskum iðnaðarmönnum jafnt og einstæklingu til fjölda ára.​

  • ​Léttir

  • Sterkir

  • Samansoðnir

Stigarnir standast kröfur EN131

IMG_0992.jpg

Sérsmíði

Þessi trappa var sérsmíðuð fyrir viðskiptavin okkar sem þurfti að koma tröppu fyrir í þröngu tæknirými.

Allar fyrirspurnir um sér smíði má finna hjá sérfræðingum Kvarna ehf.

IMG_0994.jpg

Sérsmíði

Við sérsmíðum alskonar stiga uppá milliloft og fleira.

  • Breið þrep

  • Hanriðalistar

  • öruggar festingar

Allar fyrirspurnir um sér smíði má finna hjá sérfræðingum Kvarna ehf.

image010.JPG
IMG_1727.HEIC
IMG_2087.HEIC
IMG_2091.HEIC
image002.JPG
IMG_1593.HEIC
IMG_2090.HEIC
IMG_3278.HEIC

© 2025 Kvarnir ehf.

bottom of page