
Af hverju að velja okkur
Mikil áhersla er lögð á að veita hraða og fagmannlega þjónustu. Við notumst aðeins við hágæða vörur bæði til leigu og sölu. Einnig erum við með hina fullkomnu þrifaaðstöðu til að þrífa leiguvarning þegar að honum er skilað til að tryggja gæði
Akstur og uppsetning
Við bjóðum uppá akstur á okkar vörum hvort sem það er á sendibílum eða kranabílum. Við erum með flott uppsetningarteymi sem sér um að setja upp vinnupalla eftir ströngustu kröfum
Reynsla & þekking
Rekstar aðilar Kvarna hafa yfir 40 ára reynslu af þjónustu við byggingariðnaðinn. Við sérhæfum okkur í steypumótum, vinnupöllum, fallvörnum & að leysaflókin verkefni
Íslensk framleiðsla
Brimrás er íslensk framleiðsla sem var stofnuð árið 1984. Brimrás hefur verið í eigu Kvarna frá árinu 2005, Brimrás sérhæfir sig í smíðum á áltröppum & álstigum. Einnig í allri almennri smíði úr áli, stáli og ryðfríu stáli.
Hvað höfum við uppá að bjóða?

Ánægðir viðskiptavinir
“I'm a testimonial. Click to edit me and add text that says something nice about you and your services. Let your customers review you and tell their friends how great you are.”
Dave Reddington
“I'm a testimonial. Click to edit me and add text that says something nice about you and your services. Let your customers review you and tell their friends how great you are.”
Amelia Banks
“I'm a testimonial. Click to edit me and add text that says something nice about you and your services. Let your customers review you and tell their friends how great you are.”
Kenny Stutes
Vinnum saman & höfum gaman í vinnunni!
Fylltu út formið hér við hliðina á og láttu okkur vita hvað þig vantar, við munum svara þér eins hratt og mögulegt er!
Starfstöðvar:
Álfhella 9 & 11
221 Hafnarfjörður
+354 564-6070