top of page

Vinnupallar & fallvarnir


Álhjólapallar
Mikið úrval hágæða álhjólapalla frá Altrex í Hollandi bæði til sölu og leigu, skoðau verðin & stærðir með að smella á flipann hér fyrir neðan!

Kerfispallar
Mikið úrval hágæða kerfispalla bæði til sölu & leigu.
Reiknaðu út áætlað dagleiguverð í þitt verkefni á met tíma, smelltu á flipann hér fyrir neðan og sjáðu hvað þetta er auðvelt!

Fallvarnar knekti
Veggja knekti hennta vel sem fallvarnir við þakskipti á stórum byggingum, knektin eru töluvert ódýrari lausn heldur en að palla stórar byggingar allan hringinn. Einnig auka þau þægindi verkkaupa, engir pallar fyrir gluggum né ingangshurðum.

Bráðabyrgða svalahandið
Vinsælu stillalegu öryggishandriðin okkar sem ætluð eru til að klemma utan um steyptar svalaplötur til að tryggja öryggi fást keypt og leigð hjá okkur.
bottom of page